VAKA þjóðlistahátíð – Barnarímnatónleikar

Skólakór Kársness Kórinn flytur ýmsar vísur við rímnalög í fallegum útsetningum, þ.á.m. Þýtur í stráum sem Sigurður Rúnar Jónssson útsetti fyrir kórinn árið 2000. Kórinn er ekki bara þekktasti barnakór Kópavogs heldur einnig einn þekktasti barnakór landsins. Hann hóf göngu sína á haustdögum 1975, var Þórunn Björnsdóttir stofnandi hans og stjórnaði honum í marga áratugi. […]
Vegar & Vegard | Ragga Gröndal Trad Squad

Á VÖKU þjóðlistahátíð stýrir Ragga Gröndal tónlistarkona einvalaliði fjölskrúðugra og fjölhæfra tónlistarmanna, en með henni koma fram þau Unnur Birna Björnsdóttir söngkona og fiðluleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari og Pétur Grétarsson slagverksleikari. Kvartettinn hrærir í íslenskum þjóðlagaarfi og reiðir m.a. fram þjóðlög, tvísöngva og frumsamið þjóðlagaskotið efni í ferskum búningi. Tveir af fremstu þjóðlagatónlistarmönnum Noregs, Vegar […]
Vaka þjóðlistarhátíð – Rímnafögnuður

VAKA þjóðlistahátíð: Opnunartónleikar 15. september Úrvalskvæðamenn úr Kvæðamannafélaginu Iðunni koma fram á þessum opnunartónleikum VÖKU þjóðlistahátíðar. Þau munu kveða vísur úr nýjum rímum og fornum. Meðal annars verða frumfluttir tveir nýir rímnaflokkar. Rímnalögin sem hljóma koma aðallega úr safni Kvæðamannafélagsins Iðunnar en einnig úr ýmsum áttum. Ásta Sigríður Arnardóttir kveður vel valdar fallegar vísur úr […]
VAKA þjóðlistahátíð – Hátíðarvaka / VÖKUPARTÍ

VÖKU 2025 verður fagnað með veglegu veisluhaldi laugardaginn 20. september í forsal Salarins. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði í boði Króníkunnar þar sem bragðlaukarnir fá sín notið, en ljúffengur matur verður borinn fram í sérstaklega skreyttum forsal, hönnuðum af Birni Loka hjá Krot & Krass og FÚSK, í tilefni hátíðarinnar. Undir borðhaldinu verða lifandi skemmtiatriði sem […]
Langar þig í sveppamó?

Laugardaginn 20. september stendur Náttúrufræðistofa Kópavogs fyrir sveppagöngu frá kl. 11-13. Við hittumst við Gamla húsið í Guðmundarlundi (húsið næst bílastæðinu) kl. 11 þaðan sem Jóhannes Bjarki Urbancic vistfræðingur og forsvarsmaður Sveppafélagsins leiðir fræðsluna. Takið með körfu eða annað hart ílát undir sveppina og vasahníf eða lítinn hníf til að hreinsa þá. Gaman er fyrir […]
Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

HEIMILDAMYNDIR OG VIÐTÖL Sýnd brot úr heimildamyndum og viðtölum sem Marteinn Sigurgeirsson hefur tekið á undanförnum árum. Ókeypis inn og öll velkomin.
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Frumbýlisár á Kársnesi

Frímann Ingi Helgason flutti sjö ára gamall í Kópavoginn með fjölskyldu sinni, á síðasta hreppsárinu haustið 1954. Hann rifjar upp í léttum dúr, umhverfi og aðstæður sem mættu ungu fjölskyldunni. Merk tímamót voru framundan, því Kópavogur varð kaupstaður hálfu ári síðar.
Guðrún Elsa Bragadóttir | „Fallegri þegar þú brosir“

Verið velkomin á erindi Guðrúnar Elsu Bragadóttur, „Fallegri þegar þú brosir“ sem fjallar m.a. um kvenleika, árásargirnir og húmor, miðvikudaginn 10. september kl. 12.15 í Gerðarsafni. Guðrún Elsa Bragadóttir er lektor í fræðigreinum kvikmyndalistar við kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands. Guðrún Elsa er kvikmynda- og bókmenntafræðingur, fædd árið 1986. Hún hlaut meistaragráðu frá SUNY Buffalo árið 2016 […]
Jólatónleikar með Margréti Eir

Stórsöngkonan Margrét Eir hefur í rúma þrjá áratugi heillað landsmenn með sinni kraftmiklu rödd, ótrúlegu hæfileikum og óneitanlegum sjarma en hún hefur fyrir löngu skipað sér sess sem ein okkar færasta og ástsælasta söngkona. Rödd Margrétar er ekki síst orðin ómissandi hluti af jólatónaflóðinu með öllu frá árlegum jólatónleikum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði að hinum […]