Árni Húmi Aðalsteinsson

Árni Húmi AðalsteinssonBA Hljóðfæratónsmíðar Árni Húmi Aðalsteinsson is an Icelandic composer, producer & sound engineer who has studied music and music related programming in Berlin and Reykjavík. He is now graduating with B.A. in Orchestral Composition from the music department of the Icelandic Academy of Arts. ÁH(rif)  Viðfangsefni verksins er nokkurs konar lifandi gagnvirk umgjörð […]

Opnun | Barbara

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Barböru miðvikudaginn 30. apríl kl. 18:00 í Gerðarsafni. Barbara Árnason spratt upp úr einu myndlistarumhverfi og skaut rótum í öðru. Hún var fædd í Hampshire í Suður Englandi árið 1911 og ólst upp í samfélagi sem hafði mótast af hraðri nútímavæðingu með þéttbýlismyndun, tækniframförum og uppbyggingu iðnaðarborga. Þar sem […]

Rebekka Blöndal

Rebekka BlöndalB. Mus. Ed. Rytmískt söng- og hljóðfærakennsla Rebekka Blöndal hefur vakið athygli síðastliðin ár með tónsmíðum sínum og jazzsöng og er ein af fremstu jazzsöngkonum landsins. Hún hlaut Íslensku Tónlistarverðlaunin fyrir söng ársins 2022 og hefur hlotið 2 tilnefningar síðan.  Á efnisskránni verða eingöngu lög eftir Rebekku. FlytjendurRebekka Blöndal – söngur og ukelele, Magnús […]

Stirnir Kjartansson

Stirnir KjartanssonBA Nýmiðlatónsmíðar Stirnir Kjartansson er gítarleikari, lagasmiður, tónskáld o.fl. Hann er yfirleitt kenndur við senuna í kringum listasamlagið post-dreifingu og hefur hann verið í ótal mörgum hljómsveitum í gegnum árin og spilað og unnið með fjölbreyttri flóru listafólks. Seinustu árin hefur Stirnir rannsakað þau akústísku fyrirbæri sem kunna að birtast í háværum og ómstríðum […]

Konrad Stanislaw Groen

Konrad Stanislaw GroenBA Nýmiðlatónsmíðar Konrad Groen – Polish sound artist born in 1994. He is a student of new media composition at the Iceland University of the Arts. He designs hardware and software musical instruments, merging DIY electronics with deep sonic exploration. His work primarily focuses on various synthesis and sound processing techniques, both in […]

Una Mist Óðinsdóttir

Una Mist ÓðinsdóttirBA Nýmiðlatónsmíðar Una Mist er tónlistarframleiðandi, hljóðlistakona og hljóðfærasmiður. Hún lærði ung á fiðlu og selló, en fann síðar sína rödd í raftónlist. Hún sækir innblástur í eigið umhverfi og nýtir efnivið úr náttúrunni til að hanna og smíða sín eigin rafhljóðfæri. KuðungurKuðungur er tvíþætt verk sem samanstendur af átta laga hljómplötu og […]

Högni Gunnar Högnason

Högni Gunnar HögnasonB.Mus. Hljóðfæraleikur Högni Gunnar er fæddur þann 19.desember, árið 2002 og hóf Suzuki-sellónám fimm ára að aldri hjá Örnólfi Kristjánssyni í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Högni Gunnar lærði hjá Örnólfi í heil tíu ár en að þeim loknum fór hann til Gunnars Kvaran. Hann naut handleiðslu Gunnars Kvaran næstu fjögur árin eða þar […]

Jófríður Ákadóttir

Jófríður ÁkadóttirBA Hljóðfæratónsmíðar Jófríður Ákadóttir (f. 1994) er söngkona, tónskáld og hljóðfæraleikari, þekkt fyrir sólóverkefni sitt JFDR og sem stofnmeðlimur hljómsveitanna Samaris og Pascal Pinon. Hún hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir, sjónvarp og tölvuleiki og var valin listamaður ársins af The Reykjavík Grapevine árið 2018. Árið 2024 vann hún Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötuna sína Museum. […]

Rut Sigurðardóttir

Rut Sigurðardóttir B.Mus. Hljóðfæraleikur Rut er fædd 25. janúar árið 2002. Hún hóf hljóðfæranám 3 ára í Suzuki fiðlunámi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar en skipti 6 ára yfir á selló og lærði þar hjá Grétu Rún Snorradóttur til ársins 2017. Árið 2018 hóf Rut nám í Menntaskólanum í Tónlist og lauk þaðan framhalds -og burtfararprófi á […]

Helga Guðný Hallsdóttir

Helga Guðný HallsdóttirB.Mus.Ed. Klassísk söng- og hljóðfærakennsla Helga Guðný byrjaði 8 ára að læra á selló í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og var þar lengst nemandi hjá Bryndísi Björgvinsdóttur. Árið 2022 hóf hún nám við Listaháskóla Íslands undir handleiðslu Sigurðar Bjarka Gunnarssonar. Meðfram sellónáminu hefur Helga sungið í þónokkrum kórum, m.a. Hamrahlíðarkórnum og kammerkórnum Huldi, og hefur […]

FRAMEFTIR – MA tónsmíðar

Adda Ingólfs HeiðrúnardóttirMA Tónsmíðar Adda Ingólfs Heiðrúnardóttir er tón- og söngvaskáld. Hún nam sónólógíska raftónlist við Konunglega tónlistarháskólann í Haag og heimspeki og kynjafræði á Íslandi, í Hollandi og Búdapest. Í tónsmíðum sínum rannsakar hún tengsl og tengslarof við íslenska tónlistarsögu, einkum kvæðalagahefðina sem blómstraði í torfbæjarmenningunni. Segja má að hún komi sér fyrir innan […]

Íris Orradóttir

Íris OrradóttirB.Mus. Hljóðfæraleikur Íris Orradóttir fæddist í Reykjavík 27. apríl 2002. Sjö ára flutti Íris, sem þá hafði búið í Noregi í nokkur ár, til Akureyrar og hóf hún þar tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akureyri. Fyrstu tíu árin nam hún á klarínettu undir handleiðslu Jacub Kolokowski. Árið 2019 hóf Íris að læra hjá Michael Dean […]