ÞYKJÓ Draumalandslag

Hvernig er þitt draumalandslag? Viltu bleika sanda, hrjóstrugt hraun úr piparkornum eða karrýgul jarðhitasvæði? Við skoðum náttúruna með augunum, höndunum…og ímyndunaraflinu! Þátttakendur hanna lítinn landskika fyrir ímyndaðan íbúa og þjálfast í að hugsa í skala og móta umhverfi í kringum lífveru. ÞYKJÓ er þverfagleg hönnunarstofa sem vinnur fyrir og með börnum og fjölskyldum þeirra. Verkefnin […]

Fuglateiknismiðja með Rán Flygenring

Fuglateiknismiðja! Mynd- og rithöfundurinn Rán Flygenring býður fjölskyldum upp á ólíkar furðufuglateikniæfingar sem virkja ímyndunaraflið og teiknivöðvana. Þátttakendur fræðast um fugla í gegnum snarpar og skapandi stöðvaþrautir. Engrar teikni- né fuglakunnáttu er þörf til að taka þátt! Hlynur Steinsson, líffræðingur, verður á staðnum og býður uppá fræðsluinnlegg um fugla á Náttúrufræðistofu fyrir börn á öllum […]

Norna- og hrekkjavökusmiðja

Hrekkjavakan er ævintýralegur tími; kynjaverur spretta fram, nornir fara á flug og allt getur gerst. Í Gerðarsafni frá krakkar tækifæri til að galdra fram drauga, nornir, leðurblökur, uppvakninga og aðrar kynjaverur undir handleiðslu teiknarans og rithöfundarins Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur.  Kristín hefur meðal annars skrifað æsispennandi bók sem heitir Nornasaga: Hrekkjavakan. Frítt inn og öll velkomin […]

Fuglagrímusmiðja

Komdu og búðu þér til grímu í vetrarfríinu! Boðið verður upp á grímuföndur; fjaðrir og alla heimsins liti til að lífga upp á vetrarfríið. Allur efniviður og leiðbeiningar á borðum á staðnum. Smiðjan fer fram bæði á aðalsafni í Hamraborg 6a og Lindasafni í Núpalind 7. Myndakassi verður á aðalsafni og hægt að taka af […]

Origami, Kjaftagelgjur og lífljómun

Komdu í vetrarfríi og búðu til skemmtilegar sjálflýsandi kjaftagelgjur úr origami og fáðu um leið fræðslu um lífljómun. Kjaftagelgjur eru ófrýnilegar en heillandi skepnur! Þær tilheyra samnefndum ættbálki djúpsjávarfiska sem hafa aðlagast eilífðarmyrkri hafdjúpanna á einstakan máta. Ekki aðeins með aðlagaðri sjón, heldur eiga þær sameiginlegt að bera eins konar veiðistöng með ljósi á endanum […]

Krakkabíó

Bókasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa bjóða upp á bíó fyrir krakka í vetrarfríi, komum saman í kósý stund og horfum á skemmtilega teiknimynd um fiska eða fugla. Frítt inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Hvað er vistheimt?

Hvað er er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs. Sérfræðingar úr ýmsum áttum eru fengnir til að varpa ljósi á ólík hugtök og fyrirbæri og skýra þau út á mannamáli. Viðfangsefni þessa hádegisfyrirlestrar er hugtakið vistheimt og mun Kristín Svavarsdóttir gróðurvistfræðingur gera því góð skil. Í rannsóknum sínum hefur hún lagt áherslu á að skoða frumframvindu […]

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.