Vorblóm á vorjafndægrum

Alls konar blóm í öllum regnbogans litum verða til í þessari notalegu fjölskyldusmiðju í tilefni vorjafndægra.* Börn og fjölskyldur geta komið saman, mótað litskrúðug vorblóm úr silkipappír og málað og skreytt glerílát fyrir blómin til að hvíla í. Smiðjan fer fram á jarðhæð bókasafnsins á milli 13 og 15. Hægt verður að koma við þegar […]

Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:00 – 12:30. Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Viðburðaröðin Tala og spila er hluti af verkefninu Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi og er styrkt af Bókasafnasjóði, Nordplus og jafnréttis- og mannréttindasjóði Kópavogsbæjar og í […]

Michael Richardt | Gjörningur | DA

Michael Richardt fremur gjörninginn DA alla fimmtudaga frá kl. 12-18 á sýningartímabili Störu. Verkið er hluti af sýningunni. Öll eru hjartanlega velkomin! Michael Richardt (f. 1980) er sviðslistamaður sem sérhæfir sig í tímatengdum og langvarandi gjörningum. Heimildamyndin My Mother Is Pink um móður hans var tilnefnd í flokki listrænna heimildamynda á Sheffield Documentary Film Festival […]

Michael Richardt | Gjörningur | DA

Michael Richardt fremur gjörninginn DA alla fimmtudaga frá kl. 12-18 á sýningartímabili Störu. Verkið er hluti af sýningunni. Öll eru hjartanlega velkomin! Michael Richardt (f. 1980) er sviðslistamaður sem sérhæfir sig í tímatengdum og langvarandi gjörningum. Heimildamyndin My Mother Is Pink um móður hans var tilnefnd í flokki listrænna heimildamynda á Sheffield Documentary Film Festival […]

Michael Richardt | Gjörningur | DA

Michael Richardt fremur gjörninginn DA alla fimmtudaga frá kl. 12-18 á sýningartímabili Störu. Verkið er hluti af sýningunni. Öll eru hjartanlega velkomin! Michael Richardt (f. 1980) er sviðslistamaður sem sérhæfir sig í tímatengdum og langvarandi gjörningum. Heimildamyndin My Mother Is Pink um móður hans var tilnefnd í flokki listrænna heimildamynda á Sheffield Documentary Film Festival […]

Guðrún Elsa Bragadóttir | „Fallegri þegar þú brosir“

Verið velkomin á erindi Guðrúnar Elsu Bragadóttur, „Fallegri þegar þú brosir“ sem fjallar m.a. um kvenleika, árásargirnir og húmor, miðvikudaginn 26. mars kl. 12.15 í Gerðarsafni. Guðrún Elsa Bragadóttir er lektor í fræðigreinum kvikmyndalistar við kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands. Guðrún Elsa er kvikmynda- og bókmenntafræðingur, fædd árið 1986. Hún hlaut meistaragráðu frá SUNY Buffalo árið 2016 […]

Konur og barokk

Manstu þegar þú varst í sögutímum í skólanum? Manstu eftir öllum konunum sem þú lærðir um? Nei? Ekki við heldur. Það þýðir þó ekki að þessi helmingur mannkyns hafi ekki gert neitt sem er í frásögur færandi. Tinna Þorvalds Önnudóttir, mezzósópran, og Sævar Helgi Jóhannsson, píanóleikari, munu heiðra nokkur af minna þekktum tónskáldum barokk tímans. […]

Hvað! Eru maurar á Íslandi?

Vissir þú að það eru maurar á Íslandi? Verið velkomin í hádegiserindi, miðvikudaginn 19. mars, í anddyri Náttúrufræðistofu Kópavogs. Að þessu sinni fjallar Andreas Guðmundsson um maura á Íslandi, landnám þeirra og áhrif. Gestum býðst að berja augum lifandi maura að störfum í gervimaurabúi sem verður meðferðis. Mörg vita kannski ekki að maurar eru fyrir […]

Hvernig verða kristallar til?

Verið hjartanlega velkomin í Vísindaskóla Náttúrufræðistofu Kópavogs næsta miðvikudag, þann 5. mars.🥼🔎🧪 Að þessu sinni spyrjum við…Hvernig verða kristallar til? Viðburðurinn hefst kl. 16:15 stuttri fræðslu þar sem krakkar fá að skoða mismunandi kristalla. Svo gerum við tilraun, þar sem hópurinn býr til sinn eigin kristal. 💎 Aðgangur er ókeypis!Og foreldrar og krakkar á aldrinum […]