Davíðsson

Þorleifur Gaukur Davíðsson, Davíð Þór Jónsson og Skúli Sverrisson taka höndum saman á einstökum viðburði.

Hádegisdjass með söngdeild FÍH

Hádegistónleikar með framhaldsnemendum af söngdeild Tónlistarskóla FÍH, hófu göngu sína síðastliðið haust og hafa notið mikilla vinsælda. Nú er komið að síðustu tónleikum vetrarins sem er í leiðinni nokkurs konar uppskeruveisla þar sem öll þau sem komið hafa fram í vetur stíga á stokk og flytja skemmtilega tónlist úr öllum áttum. Aðgangur ókeypis og öll […]

Plöntuskiptimarkaður

Hefur þú fengið leið á blómunum í stofunni? Vantar þig nýja plöntu í eldhúsið? Komdu með pottaplöntu(r), blóm og/eða afleggjara á aðalsafn og sjáðu hvort þú finnir eitthvað spennandi í staðinn. Inni-og útiblóm velkomin. Plöntuskiptamarkaðurinn verður uppi 27. maí til 1. júní og á lokadeginum, laugardaginn 1. júní verður Garðyrkjufélag Ísland einnig með plöntuskiptidag fyrir […]

Málað með mold á Barnamenningarhátíð

Á útisvæði menningarhúsanna verður boðið upp á skemmtilega smiðju á Barnamenningarhátíð þar sem börn og fjölskyldur geta málað saman málverk með mold. Leiðbeinandi í smiðjunni er Örn Alexander Ámundason, myndlistarmaður. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Smiðjan er liður í Barnamenningarháíð í Kópavogi sem styrkt er af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Fjölskyldujóga á Barnamenningarhátíð

Fjölskyldujógaviðburður á útisvæði menningarhúsanna. Ungum sem öldnum gefst gott tækifæri til að koma saman á heilbrigðan og skemmtilegan hátt. Við höfum kærleikann og gleðina að leiðarljósi og gerum okkar besta í að anda djúpt, gera jógaæfingar, teygja á, fara í leiki, gera hugleiðslu og slaka vel á í lokin. Inga Margrét og Arnbjörg leiða stundina. […]

Gerður Kristný | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Gerður Kristný verður gestur í bókmenntaklúbbnum Hananú miðvikudaginn 11. desember kl. 16:00  Hún mun ræða bók sína Jarðljós og lesa úr henni fyrir gesti.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn […]

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Einar Lövdahl | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Einar Lövdahl verður gestur í bókmenntaklúbbnum Hananú miðvikudaginn 16. október kl. 16:00 Einar Lövdahl er höfundur bókarinn Gegnumtrekkur en hann mun ræða tilurðar bókarinnar og lesa úr henni fyrir gesti. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – […]

Eyrún Ósk Jónsdóttir | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Eyrún Ósk verður gestur í Hananú miðvikudaginn 2. október kl. 16:00.  Hún mun fjalla um bók sína Guðrúnarkviðu og lesa úr henni fyrir gesti. Eyrún Ósk hefur gefið út 16 bækur, ljóðabækur, barna og unglingabækur, skáldsögur og myndskreytta barnabók. Þá hefur hún einnig skrifað kvikmyndahandrit, leikrit, smásögur og greinar í blöð og tímarit.  Bókmenntaklúbburinn Hananú! […]