Geðræktarvika | Að sinna andlegri heilsu – Geðrækt fyrir unglinga

Hvað er geðheilsa og hvernig geta unglingar stundað geðrækt? Í þessu erindi verður leitast við að svara þessum spurningum. Farið verður yfir grundvallaratriði geðræktar og hvernig er hægt að sinna geðheilsunni, jafnvel í dagsins önn. Meðal þess sem fjallað verður um er núvitund, streita, slökun, sjálfsmynd og sjálfstraust. Einfaldar leiðir til geðræktar verða kynntar og […]

Geðræktarvika | Stólajóga

Jógakennarinn Kristín Harðardóttir býður upp á létt stólajóga. Tilvalið fyrir öll að mæta og fara slök inn í vikuna. Viðburðurinn fer fram í Huldustofu á þriðju hæð aðalsafns. Hvorki er þörf á íþróttaklæðnaði né jógadýnu. Erindið er hluti af geðræktarviku Bókasafns Kópavogs sem haldin er til að styðja við og vekja athygli á gulum september. […]

Vaka þjóðlistahátíð 2025

VAKA þjóðlistahátíð 2025 fagnar lifandi hefðum dagana 15. – 21. september með fjölbreyttum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Á VÖKU 2025 verður í boði að hlýða á marga helstu kvæðamenn Íslands, fræðast og njóta þjóðlagatónlistar frá Íslandi og Noregi, kynna sér nýútgefin íslensk dans- og sönglög frá 19. öld, kynna sér íslenskt handverk fyrri alda sem […]

Tónaflóð með Völu Sólrúnu

Hvað er tónheilun? Allt í alheiminum er búið til úr titringi sem er einhver ákveðin tíðni. Tónheilunar hljóðfæri framkalla titring eða hljóðbylgjur sem eru í sömu tíðni og alheimsorkan og þannig tengjumst við alheimsorkunni og færum hana inn í líkamann. Þegar hljóðtíðnin flæðir í gegnum líkama okkar þá veldur hún því að frumurnar fara á hreyfingu. Hljómurinn fer inn í frumur okkar, kemur jafnvægi á þær og endurnýjar þær. Rannsóknir hafa sýnt fram á að hljóð hefur bein áhrif á líkamann, bæði andlega og líkamlega, Vala Sólrún Gestsdóttir Vala býr að menntun í tónlist sem víóluleikari […]

VAKA þjóðlistahátíð – Barnarímnatónleikar

Skólakór Kársness Kórinn flytur ýmsar vísur við rímnalög í fallegum útsetningum, þ.á.m. Þýtur í stráum sem Sigurður Rúnar Jónssson útsetti fyrir kórinn árið 2000. Kórinn er ekki bara þekktasti barnakór Kópavogs heldur einnig einn þekktasti barnakór landsins. Hann hóf göngu sína á haustdögum 1975, var Þórunn Björnsdóttir stofnandi hans og stjórnaði honum í marga áratugi. […]

Vegar & Vegard | Ragga Gröndal Trad Squad

Á VÖKU þjóðlistahátíð stýrir Ragga Gröndal tónlistarkona einvalaliði fjölskrúðugra og fjölhæfra tónlistarmanna, en með henni koma fram þau Unnur Birna Björnsdóttir söngkona og fiðluleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari og Pétur Grétarsson slagverksleikari. Kvartettinn hrærir í íslenskum þjóðlagaarfi og reiðir m.a. fram þjóðlög, tvísöngva og frumsamið þjóðlagaskotið efni í ferskum búningi. Tveir af fremstu þjóðlagatónlistarmönnum Noregs, Vegar […]

Vaka þjóðlistarhátíð – Rímnafögnuður

VAKA þjóðlistahátíð: Opnunartónleikar 15. september Úrvalskvæðamenn úr Kvæðamannafélaginu Iðunni koma fram á þessum opnunartónleikum VÖKU þjóðlistahátíðar. Þau munu kveða vísur úr nýjum rímum og fornum. Meðal annars verða frumfluttir tveir nýir rímnaflokkar. Rímnalögin sem hljóma koma aðallega úr safni Kvæðamannafélagsins Iðunnar en einnig úr ýmsum áttum. Ásta Sigríður Arnardóttir kveður vel valdar fallegar vísur úr […]

VAKA þjóðlistahátíð – Hátíðarvaka / VÖKUPARTÍ

VÖKU 2025 verður fagnað með veglegu veisluhaldi laugardaginn 20. september í forsal Salarins. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði í boði Króníkunnar þar sem bragðlaukarnir fá sín notið, en ljúffengur matur verður borinn fram í sérstaklega skreyttum forsal, hönnuðum af Birni Loka hjá Krot & Krass og FÚSK, í tilefni hátíðarinnar. Undir borðhaldinu verða lifandi skemmtiatriði sem […]

Langar þig í sveppamó?

Laugardaginn 20. september stendur Náttúrufræðistofa Kópavogs fyrir sveppagöngu frá kl. 11-13. Við hittumst við Gamla húsið í Guðmundarlundi (húsið næst bílastæðinu) kl. 11 þaðan sem Jóhannes Bjarki Urbancic vistfræðingur og forsvarsmaður Sveppafélagsins leiðir fræðsluna. Takið með körfu eða annað hart ílát undir sveppina og vasahníf eða lítinn hníf til að hreinsa þá. Gaman er fyrir […]

Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]

Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]