Hádegisjazz FÍH

Verið velkomin á notalega hausttónleika á Bókasafni Kópavogs með Eydísi Elfu Örnólfsdóttur, Guðrúnu Ásgeirsdóttur og Þorvaldi Sigurbirni Helgasyni sem stunda öll nám í rytmískum söng við söngdeild Tónlistarskóla FÍH. Tónleikarnir fara fram á annari hæð safnsins, standa yfir í um hálfa klukkustund og eru öllum opnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Eydís Elfa Örnólfsdóttir […]

Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir

Verið velkomin á hina árlegu barna- og unglingabókaráðstefnu sem undanfarin ár hefur verið í Gerðubergi en verður nú á Bókasafni Kópavogs. Viðburðurinn verður í fordyri Salarins.Þema ráðstefnunnar í ár er Grín í barnabókum. Dagskrá:kl.10:30 Embla Bachmann rithöfundurog fundarstjóri setur ráðstefnunakl. 10:45 Eygló Jónsdóttir rithöfundurHúmor sem styrkur og stoðkl. 11:15 Þórarinn Eldjárn rithöfundurBara grínast?kl. 11:45 Hádegishlékl. […]

Stjúptengsl og ólíkar fjölskyldur | Foreldramorgunn

Valgerður Halldórstóttir heldur erindi um stjúptengsl og ólíkar fjölskyldur Valgerður Halldórsdóttir rekur fyrirtækið stjuptengsl.is og er formaður Félags stjúpfjölskylda. Þá er hún sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Hún er með MA í félags-og fjölskylduráðgjöf (MSW), BA í sáttameðferð, kennslu- og uppeldisfræði og stjórnmálafærði.  Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra […]

Svefn ungra barna | Foreldramorgunn

Kristín Flygenring verður með fræðslu um svefn ungra barna. Hún mun fjalla um góðar svefnvenjur, daglúra, háttatíma, næturvaknanir og fleira sem bætir svefn ungra barna.  Kristín Flygenring er sérfræðingur í barnahjúkrun og starfar á göngudeild barna með svefnvanda á Barnaspítala Hringsins. Hún heldur úti vefsíðunni Svefnráðgjöf.is ásamt instagram síðu með fræðslu um svefn fyrir foreldra. […]

Skyndihjálp | Foreldramorgunn

Ólafur Ingi Grettisson, slökkviliðsmaður og skyndihjálparkennari, kennir foreldrum helstu atriði í skyndihjálp. Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.  Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

In Search of Space – Symposium in Gerðarsafn

Symposium in Gerðarsafn in honour of the book, In Search of Space – Exploring the art of Gerður Helgadóttir and the exhibition Transformation. The symposium will be held in Gerðarsafn Kópavogur Art Museum, Hamraborg 4, sunday 13th October from 1-3 p.m. All are welcome to attend! Speakers:Benedikt HjartarsonBrynja SveinsdóttirCecilie GaihedeHanna Guðlaug GuðmundsdóttirÆsa Sigurjónsdóttir Further information […]

Leitað í tómið – málþing um listsköpun Gerðar Helgadóttur

Gerðarsafn efnir til málþings í tilefni af úgáfu bókarinnar, Leitað í tómið – Listsköpun Gerðar Helgadóttur og sýningunni Hamskipti.Málþingið verður haldið í Gerðarsafni, Hamraborg 4, sunnudaginn 13. október kl. 13-15. Öll eru hjartanlega velkomin!Aðgangseyrir að safninu gildir, frítt fyrir árskortshafa. Mælendaskrá:Benedikt HjartarsonBrynja SveinsdóttirCecilie GaihedeHanna Guðlaug GuðmundsdóttirÆsa Sigurjónsdóttir Nánari upplýsingar koma síðar.

Listasmiðja með Helgu Páleyju

Verið velkomin á listsmiðju í anda Gerðar Helgadóttur fyrir alla fjölskylduna með Helgu Páleyju Friðþjófsdóttur laugardaginn 7. september kl. 14:00 í Gerðarsafni. Helga Páley myndlistarmaður myndskreytti barnabókina Heimur Gerðar Helgadóttur. Smiðjan er hluti af dagskrá Heilsum hausti. Í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs geta börn og fjölskyldur notið þess að skapa saman úr fjölbreyttum efnivið […]

Foreldramorgunn

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns tvo fimmtudaga í mánuði.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur! Tilvalið tækifæri til að hitta aðra foreldra með ung börn og dvelja á safninu í ró og […]

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

Þið komið og syngið bæði Germundarlög og önnur lög sem allir kunna. Nú verður gaman – við lofum því! Við spilum undir: Geirmundur Valtýsson, harmonika Birgir Jóhann Birgisson, hljómborð Sólmundur Friðriksson, bassi Jói færeyingur, trommur

Leiðsögn um Hamskipti með Ingunni Fjólu

Verið hjartanlega velkomin á hádegisleiðsögn Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur myndlistarmanns um sýninguna Hamskipti. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Á sýningunni Hamskipti er list Gerðar Helgadóttur sett í sögulegt samhengi og verkin skoðuð út frá stefnum og straumum í samtíma hennar. Sjónum er einkum beint að örum breytingum í listsköpun Gerðar, þróun […]

Hvað er jarðvegsmengun?

„Hvað er“ er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs, en þar varpa sérfræðingar úr ýmsum áttum ljósi á ólík hugtök og skýra þau út á mannamáli. Að þessu sinni mun Erla Guðrún Hafsteinsdóttir, sérfræðingur í umhverfis- og jarðefnafræði, fjalla um jarðvegsmengun sem getur haft víðtæk áhrif á tilveru okkar og heilsu, hreina vatnið og lífríki og […]