30.nóv 13:00

Pólsk-íslensk listajól | Aðventuhátíð Kópavogs

Gerðarsafn

Listasmiðjur með jólaþema.

Á aðventuhátíð Kópavogs verður boðið upp á jólakortasmiðju og jólaskrautssmiðju í umsjá listamanna á Gerðarsafni. Jólakortasmiðjan tekur mið af verkum myndlistarkonunnar Gerðar Helgadóttur og hægt verður að gera mynstur kortanna með aðstoð skapalóna og spotta en notast verður við vatnslitamálningu. Anna Story kennir einnig áhugasömum að gera pólskt jólaskraut með nútímalegum snúningi og verður því eitthvað fyrir alla á Gerðarsafni.

 

Ennfremur verður mikið um tónlist í Gerðarsafni á milli 13:30-15:30.

Karla- og Kvennakór Kópavogs koma fram en einnig munu nemendur Tónlistarskóla Kópavogs flytja gítarleik. Flautukór skólans spilar svo í lokin á brú Gerðarsafns.

 

Smiðjur og tónleikar eru gestum að kostnaðarlausu og allir eru velkomnir!

 

 

Sjá nánari dagskráin Menningarhúsanna í Kópavogi hér.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira