02.feb 18:00

Safnanótt á Vetrarhátíð

Gerðarsafn

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 2. febrúar 2018 en þá opna fjölmörg söfn dyr sínar og bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá frá klukkan 18:00-23:00.

Lögð verður áhersla á að bjóða upp á óhefðbundna viðburði þetta kvöld og veita gestum nýja sýn á söfnin. Frítt er inn á söfnin og einnig í sérstakan Safnanæturstrætó sem gengur á milli safnanna.

Dagskráin í Gerðarsafni: 

18:00 – 21:00 Kvik strik teiknileikur
Edda Mac, listakona og samstarfsaðili Gerðarsafns við gerð bókarinnar Kvik strik, kynnir aðalsögupersónur bókarinnar ásamt því að bjóða upp á skemmtilegan teiknileik fyrir alla fjölskylduna.

19:30 – 21:30 Sjálfsmyndasmiðja 
Smiðjan er hugsuð fyrir alla aldurshópa og hægt er að koma hvenær sem er innan tímaramma námskeiðisins.

20:30 – 21:00 & 21:30 – 22:00 Leiðsögn
Leiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra

22:00 – 23:00 DJ í Garðskálanum 
Við mælum með að ljúka kvöldinu í Garðskálanum þar sem plötusnúður mun halda uppi góðri stemningu

Á Safnanótt fer fram Safnanæturleikur. Hægt er að taka þátt í leiknum með því að svara laufléttum spurningum og safna stimplum frá mismunandi söfnum sem þú heimsækir. 
https://vetrarhatid.is/

Heildardagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi er að finna hér:https://www.kopavogur.is/static/files/Frettamyndir/Frettaefni/safnanott-feb-2018.pdf

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Menning í Kópavogi
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira