19.okt 2024 16:00

Scarlet Red, Royal Blue – Katrín Agnesar

Menning í Kópavogi

Y Gallerí

Opnun í Y Gallerí

Scarlet Red, Royal Blue er framhald verka Katrínar Agnesar þar sem hún vinnur með litaduft sem efnivið. Arkitektúr og virkni sýningarrýmisins leiddu Katrínu til að þróa efnið á þann hátt að það væri óáþreyfanlegt svo úr varð litaður reykur, framleiddur úr litadufti. Pigment og loft. Eftir tilraunaferli í samvinnu við efnafræðinga, tókst að framleiða tvær reykblöndur úr Kremer pigmentunum Quinacridone Scarlet, PR 207 og Phthalo Blue, Royal Blue, PB 15:3. Þegar kveikt er í duftinu, sem er pressað í töfluform, myndast rauður eða blár reykur – Scarlet Red eða Royal Blue.

Sýningin samanstendur af ljósmyndum af því augnabliki þegar reykurinn verður til, einskonar augnabliks skúlptúrum.

Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
17
des
Bókasafn Kópavogs
17
des
Salurinn
17
des
Bókasafn Kópavogs
17
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn
20
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
des
Bókasafn Kópavogs
21
des
Menning í Kópavogi
22
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

21
des
Menning í Kópavogi

Sjá meira