04.feb ~ 07.feb

Skríðum inn í skel | Vetrarhátíð í Kópavogi

Gerðarsafn

Hönnunarteymið ÞYKJÓ og tónlistarkonan Sóley Stefánsdóttir.

Á innsetningunni Skríðum inn í skel tefla hönnuðir ÞYKJÓ fram litlum líkönum í skalanum 1:5 að ,,Kyrrðarrýmum” sem eru innblásin af skjaldbökum, sniglum, kuðungum og fleiri skeldýrum og Sóley Stefánsdóttir tónlistarkona kitlar ímyndunaraflið í gegnum eyrun okkar. Hvernig hljómar rigningin þegar við sitjum inni í skel og hlustum? Er hægt að flauta inni í kuðung? Kuðungur vex hring eftir hring en hvernig ferðast hljóðbylgjur ofan í vatninu?

Safngripum úr eigu Náttúrufræðistofu Kópavogs er stillt upp í sama rými og skapa samtal við míniatúr líkön Gerðar Helgadóttur að skúlptúrum sínum sem minna einmitt á kuðunga, spírala og kúpla. Á stöku stað má sjá litla tindáta og ýmsar fígúrur sem fá okkur til að sjá þessa litlu hluti með öðrum augum, lítið verður stórt og stórt verður lítið.
,,Sniglar koma upp úr moldinni þegar það rignir, þeir geta líka bara alltaf farið inn í skelina sína ef þeir nenna ekki að vera meira úti í rigningunni”.
„Ef ég gæti minnkað mig myndi ég vilja liggja á maganum inni í skjaldbökuskel og bara lesa í friði með vasaljós”
—-
In the installation Retract Into a Shell, designers ÞYKJÓ exhibit small models in a scale of 1: 5 of „Quiet spaces“ inspired by turtles, snails, conch and other shellfish while the musician Sóley Stefánsdóttir tickles the imagination through our ears. How does the rain sound when we sit inside a shell and listen? Is it possible to whistle inside a conch? Conch grows in circles, but how do sound waves travel in the water? Collectibles owned by the Natural History Museum of Kópavogur are set up in the same space and create a conversation with Gerður Helgadóttir’s miniature models of her sculptures, which are reminiscent of conches, spirals and domes. In a few places you can see small peaks and various figures that make us see these little things with different eyes, small becomes big and big becomes small.
„Snails come out of the ground when it rains, they can also always go into their shells if they do not bother to be outside in the rain“.
„If I could shrink, I would want to lie on my stomach inside the turtle shell and just read in peace with a flashlight“.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
18
mar
Bókasafn Kópavogs
18
mar
Bókasafn Kópavogs
18
mar
Bókasafn Kópavogs
12:00

Qigong

18
mar
Bókasafn Kópavogs
18
mar
Bókasafn Kópavogs
17:00

Macramé

19
mar
Bókasafn Kópavogs
19
mar
Bókasafn Kópavogs
19
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
19
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
mar
Gerðarsafn
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Gerðarsafn

Sjá meira