Þór Sigurþórsson myndlistarmaður leiðir skúlptúr-smiðju fyrir fjölskyldur í Gerðarsafni laugardaginn 20.febrúar klukkan 13.