20.feb 13:00

Skúlptúr-smiðja | Fjölskyldustund

Gerðarsafn

Þór Sigurþórsson myndlistarmaður leiðir skúlptúr-smiðju fyrir krakka.

Þór Sigurþórsson myndlistarmaður leiðir skúlptúr-smiðju fyrir fjölskyldur í Gerðarsafni laugardaginn 20.febrúar klukkan 13.
Smiðjan er hluti af viðburðardagskrá sýningarinnar Skúlptúr Skúlptúr, en sýningarnar Shit hvað allt er gott (Magnús Helgason) og Hrist ryk úr steini (Ólöf Helga Helgadóttir) eru fullar af leikgleði: Pylsubrauð, eldrauðar gardínur, þvottavél, plötuspilarar og gulir vatnsbrúsar eru allt hlutir sem verða að listaverkum í höndum listafólksins. Getur hvað sem er orðið að skúlptúr?
Þór er myndlistarmaður og skúlptúristi. Með verkum sínum ögrar hann skilningi okkar á hversdagslegum hlutum og storkar klisjum um fegurð og náttúru.
Smiðjan hentar krökkum frá 8 ára aldri. Skráning er nauðsynleg á viðburðinn!
Aðeins verða 10 borð í boði og er hægt að bóka borð þar sem að hámarki geta verið 2 fullorðnir og 4 börn. 
SKRÁNING FER FRAM HÉR!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
sep
07
sep
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

07
sep
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

07
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Úkraínsk útsaumssmiðja

07
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Heilsum hausti

07
sep
Gerðarsafn
14:00

Listasmiðja með Helgu Páleyju

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Gerðarsafn

07
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
sep
Gerðarsafn
18
sep
Gerðarsafn
22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira