16.júl 11:00

Hljómsveitin Slagsmál í Digraneskirkju

Menning í Kópavogi

Digraneskirkja

Hljómsveitin Slagsmál flytur tónlist í sunnudagsmessu í Digraneskirkju.

Áhöfn djasstvíeykisins Slagsmál er skipuð slaghörpuleikaranum Þórbergi Bollasyni og slagverksleikaranum Kormáki Loga Laufeyjarsyni. Tónlist þeirra einkennist af framsækinni og rytmískri djasstónlist í bland við endurunna klassíska tónlist og fjölbreyttar ábreiður.

Markmið Slagsmáls í sumar er að semja nýtt efni og gefa út eina breiðskífu í lok sumars ásamt því að koma fram við ýmis tilefni.

Viðburðurinn er hluti af viðburðaröð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi
29
ágú
Gerðarsafn
29
ágú
Gerðarsafn
02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Salurinn
04
sep
Gerðarsafn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Menning í Kópavogi

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi

Sjá meira