26.nóv 14:00

Slaka & skapa

Gerðarsafn

Hugleiðsla og handverk með Thelmu Björk Jónsdóttur.

Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við útsaum með ólíkum áhöldum og aðferðum.
Thelma Björk er fatahönnuður og jógakennari. Hún hefur verið virk í kennslu frá árinu 2014 og hefur staðið á bakvið fjölda verkefna á borð við Slökun í borg, samstarfsverkefni systrasamlagsins og Reykjavíkurborgar. Thelma lauk meistaranámi við Listaháskóla Íslands í listkennslufræðum þar sem hún var og er að vinna með tengslin milli handverks og hugleiðslu. Meðfram því að miðla reynslu sinni í gengum jóga og hugleiðslu kennir hún námskeiðin Slaka & Skapa þar sem hún blandar saman hugleiðslu við skapandi ferli hvers nemanda. Hún hefur sérhæft sig í því að starfa með börnum og eldri borgurum. Hægt er að fylgjast með verkefnum Thelmu á www.andadu.com
 
Frítt er inn á viðburðinn og yfirstandandi sýningu á Gerðarsafni fyrir þáttakendur og verður heitt á könnunni.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

15
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Salurinn
17
sep
Bókasafn Kópavogs
19
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

21
sep
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

27
sep
Gerðarsafn

Sjá meira