27.feb 18:00 - 18:30

Suður-amerísk tónlistarreisa | Heimstónlist

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | 2. hæð

Andrés Ramón tónlistarmaður býður hlustendum í ferðalag um Suður-Ameríku þar sem hann flytur þjóðlög frá ýmsum löndum, spilar á mismunandi strengjahljóðfæri og syngur á spænsku og portúgölsku.

Ferðalagið hefst á Andesfjallasvæðinu með þjóðlögum frá Perú, Bólivíu og Kólumbíu. Lögin hljóma við undirleik á charango, 10-strengja hljóðfæri sem er einkennandi fyrir tónlistarstefnur frá Andesfjöllunum, þar sem tónarnir svífa yfir tindum þessa háfjallasvæðis.

Leiðin liggur svo norðaustur á sameiginlegt láglendasvæði Kólumbíu og Venezúela með afar ryþmískum lögum sem hljóma við kröftugan undirleik á cuatro, 4-strengja hljóðfæri, og endurspegla náttúruauðlindir og kúrekamenningu þessa svæðis.

Næst er farið suður til Brasilíu þegar lög úr samba og bossanova tónlistarhefðunum hljóma við dansandi gítarundirspil, og fegurð og kímni brasilísku tungunnar njóta sín á einstakan hátt. Ferðalaginu lýkur í Paraguay og Argentínu, með seiðandi ryþmum og tónum guaranía tónlistarstílsins, með lagi sem lýsir sambandi manna og náttúru þar sem ástúð, virðing og frelsi ríkir.

Lögin fjalla að mestu um nátturufegurð þessarar stórbrotnu heimsálfu, vísa til ýmissa staða, borga, mannfólks hennar og lífshátta, og eru þakklætisóður til þessa einstaka menningarheims.

Tónleikanir er hluti af verkefninu Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi en það er styrkt af Bókasafnasjóði og Nordplus.

https://www.instagram.com/hridanandaandresramon

Deildu þessum viðburði

09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

16
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

23
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

30
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

27
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Salurinn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
12
maí
Bókasafn Kópavogs
13
maí
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira