10.maí 2023 17:00 - 18:00

Sumarblóm og heimsins grjót

Bókasafn Kópavogs

Sigrún Alba Sigurðardóttir rithöfundur kemur í heimsókn á aðalsafn og kynnir bókina Sumarblóm og heimsins grjót sem kom út hjá Máli og menningu í apríl.

Þetta er fyrsta skáldsaga Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur sem byggir söguna að hluta til á raunverulegum atburðum og persónum.

Í byrjun síðustu aldar blasir fátt annað við fátækri stúlku í litlum firði en að giftast, eignast börn, strita ævilangt á sama stað eins og formæðurnar. En Sóleyjar bíður öðruvísi líf og örlögin bera hana burt úr firðinum, til móts við nýja tíma og nýjar hugmyndir.

Þegar hún stendur uppi ein með nýfætt barn þarf hún að gangast undir samkomulag sem færir henni bæði frelsi og fjötra. Seiglan fleytir henni gegnum brimrót áfalla og erfiðleika, lífsgleði og traustir vinir halda henni uppi þegar reynir á. Og stundum virðist hamingjan í sjónmáli.

Sumarblóm og heimsins grjót er grípandi örlagasaga um ást og vináttu, vonir og vonbrigði, flókin fjölskyldubönd – en ekki síst um aðstæður kvenna og óvenjulegar leiðir til að bjarga sér við erfiðar aðstæður.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

10
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Gerðarsafn
10
des
Gerðarsafn
12:15

Leiðsögn

11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
12
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

22
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

10
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
12
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
des
Bókasafn Kópavogs
15
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Bókasafn Kópavogs
22
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira