22.jún 17:00

Tríó Jóns Árnasonar

Salurinn

Sumarjazz í Salnum er röð síðdegistónleika á fimmtudögum í júní. Tónleikarnir hefjast kl. 17 en húsið opnar kl. 16. Aðgangur ókeypis. Tónleikarnir fara fram í forsal Salarins og opið verður á barnum. Síðastliðin ár hefur verið troðfullt og gífurlega góð stemning á þessum skemmtilegu tónleikum.

Tríó Jóns Árnasonar er leitt af gítarleikaranum Jóni Ómari en er að auki skipað þeim Nico Moreaux á kontrabassa og Magnúsi Trygvasyni Eliassen á trommur. Þeir leika tónsmíðar Jóns ásamt vel völdum húsgöngum og jazzlögum sem eru í uppáhaldi hljómsveitarmeðlima.

Gítarleikarinn og tónskáldið Jón Ómar Árnason lauk BA í tónlistarfræðum frá Leeds Conservatoire á Englandi með áherslu á jazz tónlist árið 2010. Hann hefur lengi fengist við spilamennsku og tónleikahald og starfar nú sem tónlistarkennari við Menntaskóla í tónlist, Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Tónlistarskóla Árbæjar ásamt því að koma reglulega fram með Tríói Jóns Árnasonar, HJAL kvartett og JÁ Tríó. Jón Ómar er framkvæmdastjóri og listrænn stjórnandi Jazzhátíðar Reykjavíkur frá árinu 2019.

Með honum leikar þeir Magnús Trygvason Eliassen, sem er einn af okkar eftirsóttustu trommuleikurm og leikur m.a. með hljómsveitunum Moses Hightower og ADHD og franski bassaleikarinn Nico Moreaux, en hann hefur búið hér á landi undanfarin ár og er mjög virkur á jazzsenunni og eftirsóttur bassaleikari.

Fram koma:
Jón Ómar Árnason – rafgítar
Nico Moreaux – kontrabassi
Magnús Trygvason Eliassen – trommur

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

28
apr
Salurinn
20:00

Ástir (& Ásláttur)

30
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

30
apr
02
maí
Menning í Kópavogi

Logar í skýjum

01
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

02
maí
Bókasafn Kópavogs
15:00

Lesið á milli línanna

04
maí
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

04
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Dr. Bæk í Kópavogi

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Salurinn

28
apr
Salurinn
04
maí
Salurinn
08
maí
Menning í Kópavogi
12
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn
20:00

HILDUR

Sjá meira