04.feb 2023 15:00 - 18:00

Sundlaugasíðdegi í Salalaug

Menning í Kópavogi

Salalaug, Versölum 3, 201 Kópavogi

Boðið verður upp á fjöruga fjölskyldudagskrá í Salalaug, laugardaginn 4. febrúar í tilefni Vetrarhátíðar. Sundballetthópurinn Eilífðin, Einar Aron töframaður, tónlist og frábær stemning. Ókeypis er í laugina frá klukkan 15 til 18 og þátttaka í viðburðum er gjaldfrjáls.

Frá 16 – 16.40 leiða systurnar Margrét Erla og Vigdís Perla í sundballetthópnum Eilífðinni sundballetttíma þar sem sameinast fíflagangur, þokki, spor og leikir. Tímarnir fara fram í innilaug og henta fólki með fjölbreytta hreyfigetu og má taka þátt eins og geta hvers og eins leyfir. Þátttakendur þurfa að ná til botns eða vera með kúta. Fullorðnir bera ábyrgð á sínum börnum.

Klukkan 17 býður Einar Aron upp á geggjaða töfrasýningu á sundlaugabakkanum með sjónhverfingum og spaugi.

Eigum saman notalegt sundlaugasíðdegi í Salalaug.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

27
nóv
Gerðarsafn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

30
nóv
Menning í Kópavogi
12:00

Jólalundur

07
des
Menning í Kópavogi
12:00

Jólalundur

14
des
Menning í Kópavogi
12:00

Jólalundur

21
des
Menning í Kópavogi
12:00

Jólalundur

Sjá meira