24.jún 2021 18:00

Sviðslistahópurinn OBB | Langur fimmtudagur

Gerðarsafn

Gjörninur á Reykjavík Roasters.

Gjörninur á Reykjavík Roasters í Gerðarsafni með sviðslistahópnum OBB.
Sviðslistahópurinn OBB, Vigdís Halla og Jökull Smári, kalla ekki allt mömmu sína og spila aldrei meira en einn leik í einu. Einn leikur er leikur einn. Þess vegna ætla þau að setja upp einleik og ekkert meir. Leikurinn felur í sér að skoða íslensk ljóð með einmanaleika, lífið, náttúruna og mennskuna í fyrirrúmi. Ekkert gerist óvart þegar allt gerist óvart.
Hvað mun gerast?
Þú spyrð.
Gerast? Uh…
Meira en þig grunar!
————
Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa Kópavogs og Bókasafn Kópavogs verða með opið til klukkan 21 á Jónsmessunni. Boðið verður upp á sýningastjóraleiðsögn á Hlutbundin þrá, gjörning OBB! á vegum Skapandi sumarstarfa í Kópavogi, fjölskyldulistasmiðju í Gerðarsafni, tónleika með Pétri Erni á svölum Bókasafns Kópavogs og plöntuskiptimarkað á Bókasafni Kópavogs. Ókeypis aðgangur á Gerðarsafn frá 17 – 21.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

19
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Menning í Kópavogi
23
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
jan
Bókasafn Kópavogs
24
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

Gerðarsafn

24
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn
16
maí
06
sep
Gerðarsafn

Sjá meira