11.ágú 2025 ~ 19.ágú 2025

Sýningarsalir lokaðir á efri hæð

Gerðarsafn

Sýningarsalir á efri hæð safnsins eru lokaðir tímabundið þar sem verið er að skipta um sýningar.

Sýningin Corpus opnar á miðvikudaginn 20.ágúst kl: 18:00.

Á Corpus má finna verk eftir Arvidu Byström, Herttu Kiiski, Jeanette Ehlers, Klāvs Liepiņš & Renāte Feizaka, Salad Hilowle og Sunnevu Ásu Weisshappel, sem vinna innan efnisleika, vefnaðar, skúlptúrs og ljósmyndunar. Hvert á sinn hátt rannsaka listamennirnir tengsl okkar við eigin líkama, bæði í rými og í sambandi við aðrar verur, og stöðu líkamans í framþróunarmiðuðum heimi.

Sýningarstjóri er Daría Sól Andrews.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

Gerðarsafn

17
jan
Gerðarsafn
24
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn

Sjá meira