22.jan 12:15

Sýningarstjóraspjall | Menning á miðvikudögum

Gerðarsafn

Brynja Sveinsdóttir, sýningarstjóri, leiðir gesti um sýninguna Afrit.

Brynja Sveinsdóttir, sýningarstjóri, leiðir gesti um sýninguna Afrit. Á sýningunni Afrit eru verk sjö samtímalistamanna sem ögra hugmyndum okkar um ljósmyndir sem glugga að raunveruleikanum. Sýningin er í senn könnun á óljósu eðli ljósmyndarinnar og leikur með möguleika miðilsins þar sem látið er reyna á þolmörk hans. Sýningin Afrit er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2020.
Listamenn:
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Bjarki Bragason
Claudia Hausfeld
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Pétur Thomsen
Þórdís Jóhannesdóttir

Leiðsögnin er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Héraðsskjalasafn og Salurinn.
 
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 

Mynd: Katrín Elvarsdóttir, Óshyrna, Space-Time Continuum, 2019

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Bókasafn Kópavogs
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira