22.feb 20:00 ~ 01.mar

Þjófur og lík eftir Dario Fo – aukasýningar

Menning í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs – Funalind 2
Tveir bráðskemmtilegir farsar eftir Dario Fo undir stjórn Arnar Alexanderssonar og Sigrúnar Tryggvadóttur.
3.500 kr.

Vegna fjölda áskorana setur Leikfélag Kópavogs upp fjórar aukasýningar á Þjófar og Lík. Þetta eru tvö leikverk eftir ítalska nóbelsskáldið Dario Fo. Verk hans byggja á gamalli ítalskri leikgerð, Commedia dell’arte, sem einkennist af ærslaleik, flækjum, framhjáhöldum og þversögnum. Farsarnir tveir sem sýndir verða eru annars vegar “Lík til sölu” undir stjórn Arnars Alexanderssonar.  Þar segir frá gráðugum kráareiganda sem gerir allt sem í hans valdi stendur til að svíkja fé út úr kráargestum með aðstoð heillandi dóttur sinnar og fúla félaga síns.

Hins vegar er það leikritið “Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði” undir stjórn Sigrúnar Tryggvadóttur. Þar segir frá innbrotsþjófi sem lendir í óheppilegum aðstæðum í mislukkuðu innbroti í glæsihýsi. Inn í leikritið fléttast svo sveimhuga sviðsmenn sem framkalla leikrit inn í leikriti. Verkefnið er styrkt af Kópavogsbæ. Ekki láta þessar stórskemmtilegu sýningar fram hjá þér fara.

Dagsetningar

22.feb

20:00

24.feb

20:00

01.mar

20:00

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn

Sjá meira

Menning í Kópavogi

08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira