23.ágú 2023 ~ 30.ágú 2023

Menning í Kópavogi

Gallerý-Spuni – Hamraborg 5

Margrét hefur áhuga á blettum í fötum og húsgögnum; og að sýna það sem venjulega er falið heima hjá okkur. Að vera sóðalegur og óhreinn er andstæðan við að vera girnilegur og félagslega eftirsóknarverður.

Margrét Sesseljudóttir býr til skúlptúra sem brengla upplifun áhorfandans af rýminu með því að líkja eftir sviðsmyndum. Hún útskrifaðist með MA í myndlist frá listaháskólanum 2019.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
12
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira