15.jan ~ 27.feb

Uppsprettur | Ingvar Högni Ragnarsson

Gerðarsafn

15.01.2016 – 27.02.2016
15.01.2016 – 27.02.2016

Ingvar Högni Ragnarsson sýnir ljósmyndaseríu sem hann tók á þriggja vikna vinnustofudvöl við ARCUB í Rúmeníu. Ingvar Högni varpar ljósi á persónulegt sjónarhorn á umhverfið og einstaklinginn um leið afhjúpar hann flókið samspil samfélagsins og stéttaskiptingu.
Ingvar Högni Ragnarsson
sýnir ljósmyndaseríu sem hann tók á þriggja vikna vinnustofudvöl við

ARCUB
ARCUB

í Rúmeníu. Ingvar Högni varpar ljósi á persónulegt sjónarhorn á umhverfið og einstaklinginn um leið afhjúpar hann flókið samspil samfélagsins og stéttaskiptingu.
Ingvar Högni Ragnarsson sýnir ljósmyndaseríu sem hann tók á þriggja vikna vinnustofudvöl við ARCUB í Rúmeníu. Búkarest er höfuðborg sem á sér að baki flókna en fjölbreytta sögu. Félagslegt húsnæði er enn ríkjandi fyrirkomulag í húsnæðismálum allt frá tíma kommúnismans (1945-1989) og yfir 60% íbúa býr við kröpp kjör og á sér takmarkaða framtíðarmöguleika. Ingvar Högni velur sér að huga að hinu rólega andrými hversdagsleikans í verkum sínum þar sem hann dregur fram persónulegt sjónarhorn á umhverfið og einstaklinginn. Um leið afhjúpar hann flókið samspil samfélagsins og stéttaskiptingar, persónulegar sögur um brostna fortíð eða framtíðarvonir.

sýnir ljósmyndaseríu sem hann tók á þriggja vikna vinnustofudvöl við

ARCUB
ARCUB

í Rúmeníu. Búkarest er höfuðborg sem á sér að baki flókna en fjölbreytta sögu. Félagslegt húsnæði er enn ríkjandi fyrirkomulag í húsnæðismálum allt frá tíma kommúnismans (1945-1989) og yfir 60% íbúa býr við kröpp kjör og á sér takmarkaða framtíðarmöguleika. Ingvar Högni velur sér að huga að hinu rólega andrými hversdagsleikans í verkum sínum þar sem hann dregur fram persónulegt sjónarhorn á umhverfið og einstaklinginn. Um leið afhjúpar hann flókið samspil samfélagsins og stéttaskiptingar, persónulegar sögur um brostna fortíð eða framtíðarvonir.
Ingvar Högni Ragnarsson (f. 1981) útskrifaðist frá Listaháskólanum árið 2007 eftir að hafa áður stundað nám við Den Koninklijke Academie von Beeldende Kunsten, Den Haag. Árið 2015 var hann tilnefndur til  alþjóðlegu ljósmyndaverðlaunanna Foam Paul Huf Awards sem ætlað er ungum listamönnum. Hann hefur verið valinn sem fulltrúi íslenskra ljósmyndara í fjölda verkefna á síðustu árum, m.a. The ARCUB sem bauð fimm ljósmyndurum frá Skandinavíu til að taka þátt í verkefninu. Má einnig nefna Nordic Now: Contemporary Scandinavian Photography, 2014; Inner and Outer Landscapes, Centrum för photografi – Stokkhólmur, Northern Photographic Center, Oulu, Finnland, Fotografisk Center, Kaupmannahöfn 2014 -2015, Frontiers of Another Nature, Gallery Hippolyte, Helsinki, Finland, Frankfurt Kunstverein, Frankfurt, 2011-2013, U-landed, Färgfabriken Norr, Svíþjóð, og Raunveruleikatékk, Listahátíð í Reykjavik, 2010. Meðal sýninga á Íslandi má nefna samsýninguna Enginn staður – íslenskt landslag, Hafnarborg, Hafnarfjörður, 2015 og einkasýninguna Veggir, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, 2012.
Ingvar Högni Ragnarsson (f. 1981) útskrifaðist frá Listaháskólanum árið 2007 eftir að hafa áður stundað nám við Den Koninklijke Academie von Beeldende Kunsten, Den Haag. Árið 2015 var hann tilnefndur til  alþjóðlegu ljósmyndaverðlaunanna Foam Paul Huf Awards sem ætlað er ungum listamönnum. Hann hefur verið valinn sem fulltrúi íslenskra ljósmyndara í fjölda verkefna á síðustu árum, m.a. The ARCUB sem bauð fimm ljósmyndurum frá Skandinavíu til að taka þátt í verkefninu. Má einnig nefna Nordic Now: Contemporary Scandinavian Photography, 2014; Inner and Outer Landscapes, Centrum för photografi – Stokkhólmur, Northern Photographic Center, Oulu, Finnland,

Nordic Now: Contemporary Scandinavian Photography

Inner and Outer Landscapes

Fotografisk Center, Kaupmannahöfn 2014 -2015, Frontiers of Another Nature, Gallery Hippolyte, Helsinki, Finland, Frankfurt Kunstverein, Frankfurt, 2011-2013, U-landed, Färgfabriken Norr, Svíþjóð, og Raunveruleikatékk, Listahátíð í Reykjavik, 2010. Meðal sýninga á Íslandi má nefna samsýninguna Enginn staður – íslenskt landslag, Hafnarborg, Hafnarfjörður, 2015 og einkasýninguna Veggir, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, 2012.

Frontiers of Another Nature

U-landed

Raunveruleikatékk

Enginn staður – íslenskt landslag

Veggir
Sýningarstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir.
Sýningarstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jazzkonur kynna, Jólajazz!

Sjá meira

Gerðarsafn

18
sep
Gerðarsafn
22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira