25.maí 17:00

Útgáfuhóf | Óræð lönd

Gerðarsafn

Velkomin í útgáfuhóf nýútkominnar bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson: Óræð lönd

Verið velkomin í útgáfuhóf nýútkominnar bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson: Óræð lönd
Útgáfuhófið verður haldið í Gerðarsafni miðvikudaginn 25. maí kl. 17.

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson kanna misvísandi hegðun innan vistkerfisins sem birtist í einstöku samspili manna, dýra og annarra lífvera. 
Bókin er gefin út í tengslum við sýninguna Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum í Gerðarsafni 11.09.2021 og Vísitasíur í Listasafninu á Akureyri 25.09.2021-16.01.2022.  Í bókina skrifa Mark Dion, Ross Birrell, Terike Haapoja og Æsa Sigurjónsdóttir um fjölbreytt viðfangsefni Bryndísar og Mark, sem á síðastliðnum tuttugu árum hafa brotið blað með þverfaglegum listrannsóknarverkefnum er ögra sambandi okkar mannfólksins við umhverfið.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
18
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
júl
Bókasafn Kópavogs
22
júl
Bókasafn Kópavogs
23
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira