25.maí 17:00

Útgáfuhóf | Óræð lönd

Gerðarsafn

Velkomin í útgáfuhóf nýútkominnar bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson: Óræð lönd

Verið velkomin í útgáfuhóf nýútkominnar bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson: Óræð lönd
Útgáfuhófið verður haldið í Gerðarsafni miðvikudaginn 25. maí kl. 17.

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson kanna misvísandi hegðun innan vistkerfisins sem birtist í einstöku samspili manna, dýra og annarra lífvera. 
Bókin er gefin út í tengslum við sýninguna Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum í Gerðarsafni 11.09.2021 og Vísitasíur í Listasafninu á Akureyri 25.09.2021-16.01.2022.  Í bókina skrifa Mark Dion, Ross Birrell, Terike Haapoja og Æsa Sigurjónsdóttir um fjölbreytt viðfangsefni Bryndísar og Mark, sem á síðastliðnum tuttugu árum hafa brotið blað með þverfaglegum listrannsóknarverkefnum er ögra sambandi okkar mannfólksins við umhverfið.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
jún
Bókasafn Kópavogs
17
jún
Bókasafn Kópavogs
18
jún
Bókasafn Kópavogs
18
jún
Bókasafn Kópavogs
19
jún
Salurinn
20
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

Sjá meira

Gerðarsafn

17
jún
Bókasafn Kópavogs
20
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira