Útlína

Gerðarsafn

06.04.2019-08.09.2019
06.04.2019-08.09.2019

Útlína er sýning á verkum úr safneign Gerðarsafns frá 1950 til dagsins í dag. Á sýningunni er útlínan notuð til þess að tengja verk þvert á miðla. Línan flæðir á milli teikninga, málverka og prentkverka og útlínan öðlast eigið líf í (þrívíðu) formi skúlptúra og rýmisverka. Útlínan verður allt í senn: þráðurinn á milli verka, afmörkun og endaleysa.
Útlína

Sýningin er hluti af +Safneigninni, þar sem gestum er gefinn kostur á að líta á bak við tjöldin og kynnast því sem að öllu jöfnu tilheyrir innra starfi safnsins. Unnið verður að rannsóknum á listaverkunum fyrir opnum dyrum og mun gagnagrunnur um verkin vaxa meðan á sýningu stendur. Á sýningunni Útlína má því sjá verk samhliða handteiknuðum leiðbeiningum, ljósmyndum, viðtölum við listamenn og skráningarspjöldum.

+Safneigninni

Útlína

Listamenn:
Anna Hallin | Barbara Árnason | Gerður Helgadóttir | Hólmfríður Árnadóttir| Hrafnkell Sigurðsson | Hreinn Friðfinnsson | Katrín Sigurðardóttir | Kristján Davíðsson | Rúrí | Theresa Himmer | Valgerður Briem
Anna Hallin | Barbara Árnason | Gerður Helgadóttir | Hólmfríður Árnadóttir| Hrafnkell Sigurðsson | Hreinn Friðfinnsson | Katrín Sigurðardóttir | Kristján Davíðsson | Rúrí | Theresa Himmer | Valgerður Briem

Sýningarstjórar:
Brynja Sveinsdóttir & Hrafnhildur Gissurardóttir

Listamaður: Theresa Himmer
In house production I-III, 2017
In house production I-III
Mynd: Stefan Oidtmann

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Vísindakakó

07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jazzkonur kynna, Jólajazz!

Sjá meira

Gerðarsafn

18
sep
Gerðarsafn
22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira