17.feb 10:00 ~ 19.feb 17:00

Vetrarfrí í Kópavogi

Náttúrufræðistofa Kópavogs | Bókasafn Kópavogs | Gerðarsafn

Leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó eru á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs.

Leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó eru á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs.

Í Náttúrufræðistofu Kópavogs stendur yfir hin metnaðarfulla grunnsýning Heimkynni þar sem fræðast má um undur íslenskrar náttúru. Bláu kubbarnir í Gerðarsafni eru á sínum stað þar sem hægt er að skapa og skemmta sér og opið er á Reykjavík Roasters þar sem hægt er að fá ljúffengar krásir.Í Gerðarsafni og Bókasafni Kópavogs verður boðið upp á skipulagða dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin er alveg ókeypis og allir velkomnir.

Dagskrá:

Fimmtudagur 17. febrúar

11:00-13:00
Barmmerkjasmiðja á 2. hæð aðalsafn Bókasafns Kópavogs. Teiknaðu hvað sem þér dettur í hug og skelltu því í barmmerki.

12:00-14:00
Leiðsögn fyrir börn um sýningar Gerðarsafns sem endar á listsmiðju með Hlökk og Silju.

13:00-15:00
Perlusmiðja á 1. hæð aðalsafns Bókasafns Kópavogs, ofurhetjur og fleira spennandi.

Föstudagur 18. febrúar

13:00-15:00
Nýi stíllinn keisarans, bíósýning á 1. hæð aðalsafns Bókasafns Kópavogs.

11:00-12:30
3D pennar á 1. hæð aðalsafns Bókasafns Kópavogs.
Virkjaðu sköpunarmáttinn og leyfðu hugmyndafluginu að ráða!

Laugardagur 19. febrúar

13:00-15:00
Sólarprentsmiðja fyrir fjölskylduna undir leiðsögn Hjördísar Höllu Eyþórsdóttur ljósmyndara.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
13:00

Krakkabíó

27
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
13:00

Krakkabíó

27
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Gerðarsafn

Sjá meira