21.sep 13:00 - 14:00

Vísindakakó

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Gestum gefst tækifæri til að hitta aðila úr vísindasamfélaginu í óformlegu spjalli um þær vísindarannsóknir sem viðkomandi leggur stund á og ekki síst spyrja ótal spurninga um allt það sem við kemur því að starfa við rannsóknir og vísindi.

Vísindafag dagsins er sálfræði og vísindamiðlarinn Þórhildur Halldórsdóttir, dósent við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík.

Viðburðarröðin hlaut styrk frá Vísindum og velferð: Styrktarsjóði Sigrúnar og Þorsteins árið 2023 til undirbúnings og framkvæmdar á Vísindakakó en verkefninu stýra Davíð Fjölnir Ármannsson, kynningarstjóri hjá Rannís og Martin Jónas B. Swift, verkefnastjóri STEM greina við Nýmennt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

24
mar
Bókasafn Kópavogs
24
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

25
mar
Bókasafn Kópavogs
25
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

24
mar
Bókasafn Kópavogs
24
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

25
mar
Bókasafn Kópavogs
25
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Bókasafn Kópavogs
10:00

Holl fæða

27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira