Skemmtun fyrir alla fjölskylduna

Fjölskyldustundir menningarhúsanna fara fram á laugardögum frá klukkan 13, á víxl á Bókasafni Kópavogs (aðalsafni og Lindasafni), Gerðarsafni, Salnum eða Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þátttaka er ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

FJÖLSKYLDUSTUNDIR Á LAUGARDÖGUM

VIÐBURÐIR

29
mar
Gerðarsafn
13:00

Together | fjöltyngd pappírssmiðja – Carta Fiorentina!

05
apr
Gerðarsafn
13:00

Hreiður og egg með ÞYKJÓ

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?