FORA með Rósu Gísladóttur

Viðburðir í tengslum við sýningu Rósu Gísladóttur. Verk Rósu eru könnun á geometríu og klassískri formgerð með vísunum í arkitektúr og rússneskan konstrúktivisma. Skúlptúrar hennar spila á mörkum þess klassíska og nútímalega jafnframt í fagurfræði og efnisnotkun.

FORA

VIÐBURÐIR

04
jún
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn listamanns

09
júl
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn listamanns

19
ágú
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

02
sep
Gerðarsafn
15:00

Krakkaleiðsögn um FORA

17
sep
Gerðarsafn
13:00

Skúlptúrsmiðja

20
sep
Gerðarsafn
17:00

Lokahóf og leiðsögn

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?