Alla fimmtudaga á aðalsafni

Foreldramorgnar eru á aðalsafni Bókasafns Kópavogs alla fimmtudaga kl. 10:00. Frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Gestafyrirlesarar koma tvisvar í mánuði.

FORELDRAMORGNAR Á FIMMTUDÖGUM

VIÐBURÐIR

07
des
Gerðarsafn
10:00

Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?