Nýr menningarvetur gengur í garð

Fjölbreytt dagskrá slær upptaktinn að menningarvetrinum í menningarhúsum Kópavogs. Ævintýrastuð, þykjustuleikar, fíflakast og fjöltyngdar smiðjur.

HEILSUM HAUSTI

VIÐBURÐIR

07
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Heilsum hausti

07
sep
Gerðarsafn
14:00

Listasmiðja með Helgu Páleyju

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?