Ný tónleikaröð í Salnum

Forsala er hafin á Söngvaskáld, spennandi tónleikaröð sem beinir kastljósinu að tónlistarfólki sem semur og flytur eigin tónlist. Tónleikagestir fá innsýn inn í aðferðir og ferli lagahöfundanna auk þess að heyra skemmtilegar sögur af tilurð þjóðþekktra laga.

SÖNGVASKÁLD

VIÐBURÐIR

28
sep
Salurinn
20:00

Söngvaskáld | JóiPé x Króli

19
okt
Salurinn
20:00

Söngvaskáld | JFDR

23
nóv
Salurinn
20:00

Söngvaskáld | gugusar

15
feb
Salurinn
20:00

Söngvaskáld | Emmsjé Gauti

14
mar
Salurinn
20:00

Söngvaskáld | Bríet

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?