Virkjar börn og bækur

Vatnsdropinn er verkefni sem gengur út á að búa til þriggja ára menningardagskrá sem tengir saman norrænar barnabókmenntir og þróunarmarkmið Sameinuðu þjóðanna með þátttöku barna.

VATNSDROPINN

VIÐBURÐIR

13
maí
31
ágú
Bókasafn Kópavogs

Draumaeyjan okkar

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?