Ný fyrirlestraröð á aðalsafni

Hvernig og hvenær dreifðist mannkynið um heiminn? Hvar og hvernig urðu til meginleiðir milli þeirra á nýjan leik sem loks hafa leitt til alheimsvæðingarinnar? Ný fyrirlestraröð með Jóni Benedikt Björnssyni um dreifingu mannkyns um heiminn.

VEGIRNIR UM HEIMINN

VIÐBURÐIR

12
jan
Bókasafn Kópavogs
17:00

Dreifing mannkyns og endurfundirnir

19
jan
Bókasafn Kópavogs
17:00

Rafleiðin

26
jan
Bókasafn Kópavogs
17:00

Reykelsisleiðin

02
feb
Bókasafn Kópavogs
17:00

Silkileiðin

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?