Safnanótt 11. febrúar 2011

Þann 11. febrúar næstkomandi munu söfn víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í hinni árlegu Safnanótt.
20110208121819821651.jpg
Þema safnanætur að þessu sinni er íslendingurinn og verður gaman að sjá hvernig hinir fjölmörgu og ólíku þátttkandendur nálgast það viðfangsefni. Íslendingar Náttúrufræðistofu Kópavogs eru íslenskar grunnvatnsmarflær, einlendar tegundir krabbadýra sem bundnar eru við vatnsmikil grunnvatnskerfi á hinu eldvirka belti landsins. Um er að ræða tvær tegundir sem þróast hafa hér á landi og finnast hvergi annars staðar. 
Fjallað verður um þessar leyndadómsfullu skepnur í máli og myndum og er vonast til að lifandi eintök verði á staðnum. Jafnframt verður fjallað um staðbundna íslenska stofna og sjónum beint sérstaklega að ref og rjúpu, en einnig verður gerð grein fyrir afbrigðamyndun hjá bleikju þar sem sjá má forstig tegundamyndunar.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
Feb
Salurinn
20:00

Vetrarferðin

01
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti

01
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
10:30

Myndgreiningarmorgunn

01
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

02
Feb
21
May
Gerðarsafn
Gerðarsafn_sýning_2023

Að rekja brot

02
Feb
11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:30

Lesið á milli línanna

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
17:00

Silkileiðin

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Skyndihjálp

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Salurinn
20:00

Los Bomboneros

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Vísindasmiðja HÍ

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR