Hjólað í vinnuna – HJÓLDÝRIN taka þátt

Eins og allir vita stendur nú yfir átakið „Hjólað í vinnuna“ sem hófst þann 9. maí sl. og stendur til 29. maí. Náttúrufræðistofan lætur sitt að sjálfsögðu ekki eftir liggja og tekur þátt í flokki fyrirtækja með 3 – 9 starfsmenn og teflir fram harðsnúnu fjögurra manna liði, HJÓLDÝRUNUM.
Nú þegar átakið er u.þ.b. hálfnað er ljóst að HJÓLDÝRIN þurfa að herða sig í dagakeppninni, dúsandi í 27 sæti (af 107) þegar þessar línur eru skrifaðar. Hins vegar er staðan í kílómetrakeppninni ásættanlegri þar sem HJÓLDÝRIN verma hið notalega 13. sæti og höfum þar m.a. all gott forskot á nágranna okkar TÓNTRÖLLIN í Salnum.
Glöggir taka eflaust eftir að á myndinni eru aðeins þrjú hjól en svo illa vildi til að þegar fréttin var unnin lá liðsstjórinn óvígur heima – en samkvæmt nýustu fréttum stendur það til bóta. Hennar er sárt saknað og vonumst við til að geta sett inn heila liðsmynd bráðlega.
20120521163620332180.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira