Náttúrufræðistofan á Vísindavöku

Föstudaginn 28. september n.k. verður Vísindavaka Rannís haldin í Háskólabíói. Dagskráin stendur frá kl. 17:00 – 22:00 og stefnir í að verða mjög fjölbreytt. Eins og undanfarin ár mun Náttúrufræðistofa Kópavogs taka þátt og kynna starfsemi sína í máli og myndum.
visindavaka_200.jpg
Að þessu sinni verður áhersla Náttúrufræðistofunnar á safnastarf og rannsóknir. Til sýnis verða gripir úr sýningarsafni stofunnar en rannsóknum hennar verða gerð skil með myndrænum hætti. Þar á meðal verður kynnt verkefnið „Vistgerðarflokkun íslenskra vatna“ sem unnið var að í sumar, en í tengslum við það fóru fram gróðurrannsóknir í um 40 vötnum á sunnan- og vestanverðu landinu.
Sjáumst í bás nr. 23 🙂

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
Feb
Salurinn
20:00

Vetrarferðin

01
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti

01
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
10:30

Myndgreiningarmorgunn

01
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

02
Feb
21
May
Gerðarsafn
Gerðarsafn_sýning_2023

Að rekja brot

02
Feb
11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:30

Lesið á milli línanna

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
17:00

Silkileiðin

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Skyndihjálp

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Salurinn
20:00

Los Bomboneros

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Vísindasmiðja HÍ

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR