Fjölskyldudagur

Menningarhúsin í Kópavogi hafa skipst á að standa fyrir fjölskyldustundum á laugardögum í vetur. Laugardaginn 7. maí er komið að Náttúrufræðistofunni og er ætlunin að beina sjónum að farfuglunum, hinum afar margbreytilegu vorboðum. Klukkan 13:15 verður haldið stutt erindi um fuglana í Safnahússkórnum að Hamraborg 6a en síðan verður farið niður í Kópavog þar sem gestum gefst kostur á að skoða fuglana.
20160502142251489177.jpg
Gera má ráð fyrir að mæting þar sé um kl. 14:00. Sjónaukar verða á staðnum sem gestir geta fengið að nota en einnig er gott að koma með eigin græjur, sjónauka og fuglabækur. Starfsmenn Náttúrufræðistofu verða við voginn til kl. 16:00, neðan við Kópavogshælið.
Nú streyma farfuglarnir til landsins og lífga mikið upp á náttúruna þar sem þeir eru mjög áberandi hvert sem litið er. Eftir vetrardvöl í Evrópu halda þeir norður á bóginn til að nýta sér hið mikla fæðuframboð sem sumarið býður upp á. Skordýr og ormar af fjöldamörgum tegundum auk allra plantnanna, kvikna af vetardvala sem verður sumarfæða fuglanna.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
Feb
21
May
Gerðarsafn
Gerðarsafn_sýning_2023

Að rekja brot

02
Feb
11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:30

Lesið á milli línanna

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
17:00

Silkileiðin

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Skyndihjálp

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Salurinn
20:00

Los Bomboneros

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Vísindasmiðja HÍ

03
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
19:00

Bræðurnir frá Kópavogsbúinu

03
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
21:00

Saga knattspyrnudeilda Breiðabliks

03
Feb
Gerðarsafn
18:00

Sólarprent

03
Feb
Menning í Kópavogi
18:00

Gallerí Göng

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR