Alþjóðlegi safnadagurinn

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn þann 18. maí ár hvert. Segja má að um heimsviðburð sé að ræða því þátttökulöndin eru 140 og heildarfjöldi safna sem taka þátt er um 35.000. Markmið alþjóðlega safnadagsins er að kynna og efla safnastarf á heimsvísu.
Þar sem alþjóðlegi safnadagurinn er á ákveðnum mánaðardegi sem nú ber upp á miðvikudegi, þarf dagskrá í tengslum við hann ekki eingöngu að miðast við daginn sjálfan, heldur geta dagskrárliðir dreifst yfir alla vikuna. Ekki er um sérstaka dagskrá að ræða á Náttúrufræðistofu Kópavogs á sjálfann safnadaginn, en safnið er opið eins og venjulega og boðið er upp á leiðsögn.

Fimmtudaginn 19. maí er aftur á móti boðið upp á kynningarerindi um nýja landsskipulagsstefnu og laugardaginn 21. maí verður hjóladagur fjölskyldunnar. Hér má nálgast upplýsingar um þessa viðburði og aðra á höfuðborgarsvæðinu. Frekari upplýsingar um Alþjóðlega safnadaginn og dagskrá safna er að finna á safnamenn.is og #‎safnadagurinn2016‬

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
sep
07
sep
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

07
sep
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

07
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Úkraínsk útsaumssmiðja

07
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Heilsum hausti

07
sep
Gerðarsafn
14:00

Listasmiðja með Helgu Páleyju

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR