BOOK SPACE á Bókasafni Kópavogs

Book Space samanstendur af 2000 auðum bókum sem hafa verið til útláns í bókasöfnum víða um Evrópu frá árinu 2006.
Lánþegum stendur til boða að fá bækurnar til láns og fylla að eigin vild. Vonin er sú að þær verði einhvern tímann að safni hugmynda, skoðanaskipta og tjáninga okkar tíma, einhvers konar þjóðsaga. Hugmyndina að BOOK SPACE á myndlistarkonan hún Elín Hansdóttir og mun verkið standa á bókasafninu þar til í september 2019.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

03
maí
08
jún
Salurinn
14
maí
Bókasafn Kópavogs
14
maí
Salurinn
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
16
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
19
maí
Bókasafn Kópavogs
20
maí
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira