Gáfnaljós – námsaðstoð fyrir grunnskólanema

Heimanámsaðstoðin Gáfnaljós á Bókasafni Kópavogs hefst að nýju þriðjudaginn 22. september. 
Gáfnaljós er samstarfsverkefni Rauða Krossins og Bókasafns Kópavogs og eru það sjálfboðaliðar frá Rauða Krossinum sem sjá um aðstoðina. Verða þeir til staðar á á aðalsafni bókasafnsins á 2. hæð á hverjum þriðjudegi í vetur á milli 14:30 og 16:00 og aðstoða nemendur á grunnskólastigi með heimanámið. Allir velkomnir.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig

Sjá meira