Feminísk listfræði

Hanna Guð­laug Guð­munds­dótt­ir, list­fræð­ing­ur, flutti erindi í Salnum í Kópavogi 30. september 2020. Þar fjall­aði hún um ýmsa þætti í list­ferli Gerð­ar Helga­dótt­ur með fem­in­ískri nálg­un.

Feminísk listfræði (e. Feminist art history) á sér hálfrar aldar sögu. Upphafið má rekja til þeirrar viðleitni að varpa ljósi á listsköpun myndlistarkvenna og að sama skapi, þeirrar tilhneigingar að þagga niður framlag þeirra í karllægri listasögu.

Erindið má sjá hér.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
03
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

03
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
06
mar
Bókasafn Kópavogs
06
mar
Gerðarsafn

Sjá meira