Leitað eftir ungum sýningarstjórum


Kópavogsbær leitar að ungum sýningarstjórum, krökkum sem búa í Kópavogi á aldrinum 8- 15 ára sem hafa áhuga á umhverfismálum, bókmenntum, listum og vísindum til að vinna með bænum að skemmtilegum verkefnum og viðburðum á næsta ári í kringum Vatnsdropann. Vatnsdropinn er alþjóðlegt samstarfsverkefni sem tengir saman sígildar barnabókmenntir eftir H.C. Andersen, Tove Jansson og Astrid Lindgren við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Árið 2022 verður áhersla lögð á 15. markmiðið, Líf á landi.

Við hvetjum alla krakka á aldrinum 8-15 ára að sækja um og biðjum þau að svara einni spurningu í umsókninni: Hvernig mundir þú bjarga heiminum ef þú fengir að ráða í einn dag?

Umsóknarfrestur er til 30. nóvember og umsækjendur mega skila inn umsókn á hvaða formati sem þeir kjósa (texta eða t.d. myndabandi) á netfangið: vatnsdropinn@kopavogur.is

Young curators. An exciting project for 8–15 year old students in Kópavogur.

Młodzi kustosze. Ekscytujący projekt uczniów w wieku 8–15 lat w Kópavogur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
Feb
Salurinn
20:00

Vetrarferðin

01
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti

01
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
10:30

Myndgreiningarmorgunn

01
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

02
Feb
21
May
Gerðarsafn
Gerðarsafn_sýning_2023

Að rekja brot

02
Feb
11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:30

Lesið á milli línanna

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
17:00

Silkileiðin

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Skyndihjálp

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Salurinn
20:00

Los Bomboneros

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Vísindasmiðja HÍ

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR