Jólakveðja Kópavogsbæjar

Jólakveðja Kópavogsbæjar 2021 er undurfallegt jólalag Ingibjargar Þorbergs, Hin fyrstu jól, við texta Kristjáns frá Djúpalæk í flutningi Sunnu Gunnlaugsdóttur og hljómsveitar.

Píanóleikarinn og jazztónskáldið Sunna Gunnlaugsdóttir er bæjarlistamaður Kópavogsbæjar 2021 og Ingibjörg Þorbergs (1927-2019) var gerð að heiðurslistamanni Kópavogsbæjar árið 2012.

Hljómsveit skipa auk Sunnu þau Margrét Eir, söngkona, Leifur Gunnarsson, bassaleikari og Scott McLemore, trommuleikari. Upptaka var gerð í Salnum í Kópavogi í desember 2021.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
15
nóv
Bókasafn Kópavogs
13:00

Luktasmiðja

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

15
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
17
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR