Samráð um menningarstefnu

Menning fyrir alla, faglegt starf og víðtækt samstarf.

Unnið er að endurskoðun menningarstefnu Kópavogsbæjar. Nú er leitað eftir áliti íbúa á drögum stefnunnar og hvernig íbúar telja best að framfylgja henni. Samráðsgátt er opin til 26.apríl.

Stefnuáherslur í menningarstefnunni eru þrjár. Menning fyrir alla er fyrsta stefnuáherslan, en hún snýst um að lögð er áhersla á að menningarstarf sé aðgengilegt öllum bæjarbúum.

Faglegt starf er stefnuáhersla tvö, en hún snýst um að standa vörð um sérstöðu og faglegt starf menningarhúsa bæjarins.

Víðtækt samstarf er þriðja áherslan, en í henni er áhersla á víðtækt samstarf við bæjarbúa, svið og deildir bæjarins og lista-, fræði- og vísindamenn úr ólíkum áttum.

Í samráðsgáttinni geta íbúar komið sjónarmiðum sínum á framfæri með ábendingum í hverri og einni stefnuáherslu og eru áhugasamir hvattir til að taka þátt.

Samráðsgátt: https://www.betraisland.is/community/4305

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR