Jólahúsið 2022

Er jólalegast húsið í götunni þinni?

Leitin að jólalegasta húsinu í Kópavogi er hafin og eru áhugasöm hvött til þess að senda inn ábendingu hér á vef Kópavogs fyrir 13. desember.

Lista- og menningarráð stendur fyrir leitinni og mun velja húsið á fundi sínum 15. desember.

„Það er mikil jólastemning í Kópavogi og tilhlökkunarefni að sjá hvernig íbúar skreyta og gera fallegt í kringum sig. Við í lista- og menningarráði viljum fá sem fjölbreyttastar tilnefningar um jólahús í bænum okkar og hvetjum öll til að senda inn ábendingu.“ segir Elísabet Sveinsdóttir, formaður Lista- og menningarráðs.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
13:00

Krakkabíó

27
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR