Opið kall: lista- og fræðafólk

Umsóknarfrestur er 17. febrúar 2023.

Við óskum eftir umsóknum frá lista- og fræðafólki undir 36 ára til að taka þàtt í evrópsku samstarfsverkefni þar sem samband myndlistar, náttúru og sjálfbærni verður kannað. Verkefninu er ætlað að skapa samstarfsvettvang fyrir ungt lista- og fræðafólk.

Átta aðilar verða valdir til að fara til Prag í apríl í hugmyndavinnu um gerð tímabundins útiverks eða inngrips í Kópavogi, Feneyjum og Ústí nad Orlicí í Tékklandi. Í kjölfarið verða þrjú teymi valin til að vinna að gerð útiverkanna.

Verkefnið er leitt af Sculpture Line í Tékklandi, sem er listahátíð með útilistaverkum víðsvegar um Evrópu. Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs taka þátt í verkefninu ásamt AreaCreative42 í Feneyjum og Jan Komiarek Gallery í Slóvakíu.

Umsóknarfrestur er 17. febrúar 2023.

Umsóknarform og frekari upplýsingar má finna á síðu verkefnisins: www.reuseproject.eu

Mynd: JIŘÍ DAVID, Sculpture Line, Prag, 2021.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

07
okt
Bókasafn Kópavogs
07
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR