Uppskeruhátíð sumarlesturs 2023

Hressir lestrarhestar mættu á aðalsafn á uppskeruhátíð sumarlesturs 22. ágúst. Gunnar Helgason hélt uppi miklu stuði og sagði frá þriðju bókinni um Alexander Daníel Hermann Dawidsson sem verður gefin út í vetur og sýndi krökkunum nokkrar myndir Ránar Flygenring sem munu birtast í bókinni.

Þá voru allra síðustu vinningshafarnir dregnir út úr öllum happamiðum sumarsins.

Hátíðinni lauk svo með glaðningi, poppi og ís!

Takk fyrir sumarlesturinn krakkar, þið stóðuð ykkur ótrúlega vel! Hlökkum til að sjá ykkur í vetur á bókasafninu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
25
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira