Sumarlestur

Sumarlestur er skemmtilegt lestrarátak fyrir 5-12 ára börn.
Þátttaka er ókeypis og öll börn geta verið með. 

Skráning er opin á sumarlestur.is

Eftir hverjar þrjár lesnar bækur geta þátttakendur sent inn happamiða. 
Dregið er úr happamiðum vikulega frá júní. Vinningur í boði í hverri viku!

Sumarlestrarviðburðir 2024

21. maí kl. 17:00
Sumarlestrargleði, upphaf sumarlestrar verður þriðjudaginn 21. maí kl. 17 á aðalsafni þegar rithöfundur kemur og  talar við hressa sumarlestrarkrakka.

22. ágúst 
Fimmtudaginn 22. ágúst verður uppskeruhátíð á aðalsafni bókasafnsins. Öll börn sem mæta fá glaðning.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
12
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13
nóv
Salurinn
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR