Sumarlestur

Sumarlestur er skemmtilegt lestrarátak fyrir 5-12 ára börn.
Þátttaka er ókeypis og öll börn geta verið með. 

Skráning er opin á sumarlestur.is

Eftir hverjar þrjár lesnar bækur geta þátttakendur sent inn happamiða. 
Dregið er úr happamiðum vikulega frá júní. Vinningur í boði í hverri viku!

Sumarlestrarviðburðir 2024

21. maí kl. 17:00
Sumarlestrargleði, upphaf sumarlestrar verður þriðjudaginn 21. maí kl. 17 á aðalsafni þegar rithöfundur kemur og  talar við hressa sumarlestrarkrakka.

22. ágúst 
Fimmtudaginn 22. ágúst verður uppskeruhátíð á aðalsafni bókasafnsins. Öll börn sem mæta fá glaðning.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

21
maí
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sumarlestrargleði

22
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

22
maí
Bókasafn Kópavogs
12:15

Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur

23
maí
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sagnaganga: Fantasíur og hrollvekjur í Kópavogi

24
maí
Salurinn
20:00

HILDUR

27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Plöntuskiptimarkaður

28
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

29
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

30
maí
Salurinn
20:00

Davíðsson

01
jún
Bókasafn Kópavogs
12:00

Plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands

02
jún
16
jún
Gerðarsafn

Hér á ég heima

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR